Skipuleggðu hvar sem þú ert með tamigo appinu

30 daga frír aðgangur

Vertu með vinnuna alltaf á hreinu hvar sem þú ert

Skipuleggðu og taktu ákvarðanir hvar sem þú ert. Hvort sem þú ert starfsmaður, vaktstjóri eða í mannauðs stýringu gefur tamigo appið þér tækifæri á að halda vinnunni til haga.

 

Skoðaðu nokkra af kostum tamigo!

Mannauðsstjórnun

Vaktaskipulag

Fjarvistir

  • Mannauðsstjóri og starfsmenn geta uppfært stofnupplýsingar
  • Starfsmenn geta nálgast sína eigin starfssamninga og önnur skjöl
  • Stjórnaðu vaktaskipulaginu hvar sem þú ert
  • Skipuleggðu vaktir í vaktskipulagið
  • Sparaðu tíma með sniðmáti
  • Samþykktu drög að vaktaskipulagi
  • Staðfestu vaktaskipti
  • Gerðu boð í lausar vaktir
  • Starfsmenn geta auðveldlega óskað eftir fríi
  • Skoðaðu frí og fjarvistir þínar
  • Sjáðu hver er fjarverandi í vaktaskipulagi og á tímaskýrslu

Mannauðsstjórnun

  • Mannauðsstjóri og starfsmenn geta uppfært stofnupplýsingar
  • Starfsmenn geta nálgast sína eigin starfssamninga og önnur skjöl

Vaktaskipulag

  • Stjórnaðu vaktaskipulaginu hvar sem þú ert
  • Skipuleggðu vaktir í vaktskipulagið
  • Sparaðu tíma með sniðmáti
  • Samþykktu drög að vaktaskipulagi
  • Staðfestu vaktaskipti
  • Gerðu boð í lausar vaktir

Fjarvistir

  • Starfsmenn geta auðveldlega óskað eftir fríi
  • Skoðaðu frí og fjarvistir þínar
  • Sjáðu hver er fjarverandi í vaktaskipulagi og á tímaskýrslu

Tímaskýrsla

Samskipti starfsmanna

Sala

  • Skráðu unna tíma, hlé og yfirvinnu inn í tímaskýrslunni
  • Láttu starfsmenn stimpla sig inn og út – og skoðaðu hverir eru skráðir í vinnunna hverju sinni
  • Þú getur sýnt starfsmönnum yfirlit yfir unnin tíma strax
  • Haltu starfsmönnum þínum upplýstum um tilkynningar og aðrar innanhúss fréttir.
  • Breyttu aðal-forsíðu beint í appinu
  • Sendu upplýsingar til allra starfsmanna eða til einstakra hópa
  • Skoðaðu sölu fyrir deildir/starfsmenn
  • Bættu við sölu
  • Skoðaðu lykiltölur í sölunni

Tímaskýrsla

  • Skráðu unna tíma, hlé og yfirvinnu inn í tímaskýrslunni
  • Láttu starfsmenn stimpla sig inn og út – og skoðaðu hverir eru skráðir í vinnunna hverju sinni
  • Þú getur sýnt starfsmönnum yfirlit yfir unnin tíma strax

Samskipti starfsmanna

  • Haltu starfsmönnum þínum upplýstum um tilkynningar og aðrar innanhúss fréttir.
  • Breyttu aðal-forsíðu beint í appinu
  • Sendu upplýsingar til allra starfsmanna eða til einstakra hópa

Sala

  • Skoðaðu sölu fyrir deildir/starfsmenn
  • Bættu við sölu
  • Skoðaðu lykiltölur í sölunni

Få appen

Er du endnu ikke tamigo-kunde?

 

Få en 30-dages gratis prøveperiode her og download appen.

tamigos app er tilgængelig til iOS og Android