tamigo er frumkvöðladrifinn, persónulegur og skemmtilegur vinnustaður – saman umbreytum við workflow management vinnustaða.

tamigo support

Sýn okkar er skýr: allir sem eru í workflow management vilja nota tamigo

Hvers vegna byrjaði þetta

Þróað í Danmörku

Þróað innanhús

Ævintýri tamigo hófst árið 2006 þegar vaktaskipuleggjari frá danska veitingastaðnum Sticks'n'Sushi hafði samband við Jakob Toftgaard og bað hann um aðstoð með það hvernig væri hægt auðvelda skipulagningu vakta. Jakob tók verkefnið að sér og þannig byrjaði tamigo með það að markmiði að gera lífið auðveldara fyrir fyrirtæki í smásölu- og þjónustugeiranum.
Í litlu landi eins og Danmörku þarf að hugsa stærra. Við spyrjum spurninga, hlustum og lærum að komast að kjarna málanna. Hjá tamigo höfum við gert einfaldað flókna hluti og gert það óaðgengilega aðgengilegt. Í samstarfi við danska og alþjóðlega viðskiptavini höfum við náð að þróa mjög snjalla workforce management lausn.
Fyrir ári síðan ákváðum við að það væri mikilvægt að hafa þróunarteymið okkar heima. Við trúum á samræður, þekkingu og hæfni. Við viljum endurgjöf frá forriturum sem gefa sig alla í verkefnin, þekkja fyrirtækið og eru stoltir af því sem við búum til. Það snýst um að deila hugmyndum og reynslu á opinn og skilvirkan hátt.

Hvers vegna byrjaði þetta

Ævintýri tamigo hófst árið 2006 þegar vaktaskipuleggjari frá danska veitingastaðnum Sticks'n'Sushi hafði samband við Jakob Toftgaard og bað hann um aðstoð með það hvernig væri hægt auðvelda skipulagningu vakta. Jakob tók verkefnið að sér og þannig byrjaði tamigo með það að markmiði að gera lífið auðveldara fyrir fyrirtæki í smásölu- og þjónustugeiranum.

Þróað í Danmörku

Í litlu landi eins og Danmörku þarf að hugsa stærra. Við spyrjum spurninga, hlustum og lærum að komast að kjarna málanna. Hjá tamigo höfum við gert einfaldað flókna hluti og gert það óaðgengilega aðgengilegt. Í samstarfi við danska og alþjóðlega viðskiptavini höfum við náð að þróa mjög snjalla workforce management lausn.

Þróað innanhús

Fyrir ári síðan ákváðum við að það væri mikilvægt að hafa þróunarteymið okkar heima. Við trúum á samræður, þekkingu og hæfni. Við viljum endurgjöf frá forriturum sem gefa sig alla í verkefnin, þekkja fyrirtækið og eru stoltir af því sem við búum til. Það snýst um að deila hugmyndum og reynslu á opinn og skilvirkan hátt.

Alþjóðleg áhersla

Hvað merkir eða þýðir tamigo?

Viking Venture fjárfestir í tamigo

DNA tamigo er alþjóðlegt. Við styðjum 20 tungumál. Það eru 25 þjóðerni á skrifstofum okkar. Við höfum viðskiptavini í 20 löndum og bjóðum velkomin nýjar alþjóðlegar keðjur sem viðskiptavini á hverju ári. Við sjáum landamæri sem tækifæri, ekki hindranir.
Orðið tamigo þýðir ekki neitt í sjálfu sér. En ef orðið amigo kemur upp í hug – vinur þinn – þá er það allt í lagi. tamigo er alltaf til staðar þegar þú þarft aðstoð. tamigo styður þig í erfiðum ákvörðunum og gefur þér sjálfstraust til að bæta um betur.
Á síðasta ári fjárfesti Viking Venture frá Noregi fyrir alls 9,3 miljónum Evra í tamigo. Tilgangur þessarar fjárfestingar er að hraða vexti félagsins og þróa vöruna ennfrekar. Þetta er mikilvægt skref í því að vera leiðandi aðili í að bjóða lausn fyrir vaktaskipulag á netinu eða ”workforce Managment” í Evrópu.

Alþjóðleg áhersla

DNA tamigo er alþjóðlegt. Við styðjum 20 tungumál. Það eru 25 þjóðerni á skrifstofum okkar. Við höfum viðskiptavini í 20 löndum og bjóðum velkomin nýjar alþjóðlegar keðjur sem viðskiptavini á hverju ári. Við sjáum landamæri sem tækifæri, ekki hindranir.

Hvað merkir eða þýðir tamigo?

Orðið tamigo þýðir ekki neitt í sjálfu sér. En ef orðið amigo kemur upp í hug – vinur þinn – þá er það allt í lagi. tamigo er alltaf til staðar þegar þú þarft aðstoð. tamigo styður þig í erfiðum ákvörðunum og gefur þér sjálfstraust til að bæta um betur.

Viking Venture fjárfestir í tamigo

Á síðasta ári fjárfesti Viking Venture frá Noregi fyrir alls 9,3 miljónum Evra í tamigo. Tilgangur þessarar fjárfestingar er að hraða vexti félagsins og þróa vöruna ennfrekar. Þetta er mikilvægt skref í því að vera leiðandi aðili í að bjóða lausn fyrir vaktaskipulag á netinu eða ”workforce Managment” í Evrópu.
Hittu tamigo teymið
Raða eftir

Gildin okkar

Frumkvöðladrifin
Gera betur
Skemmtileg
Við forum út fyrir rammann og þróum stöðugt lausn okkar og viðskiptamódelið til hins betra. Við hættum aldrei að kanna nýjar leiðir.
Við trúum því að það skipti öllu máli ef þú ert viljug(ur) til að fara aðeins lengra – fyrir hvert annað og fyrir viðskiptavini okkar.
Markmið okkar er að allir hafi skemmtilega reynslu af tamigo.

Gildin okkar

Frumkvöðladrifin
Við forum út fyrir rammann og þróum stöðugt lausn okkar og viðskiptamódelið til hins betra. Við hættum aldrei að kanna nýjar leiðir.
Gera betur
Við trúum því að það skipti öllu máli ef þú ert viljug(ur) til að fara aðeins lengra – fyrir hvert annað og fyrir viðskiptavini okkar.
Skemmtileg
Markmið okkar er að allir hafi skemmtilega reynslu af tamigo.
Persónuleg
Við metum vinalegt og persónulegt vinnuumhverfi og leggjum mikla áherslu á að þróa opið samband og samstarf við viðskiptavini okkar.